Stjörnufræði: Hubble nær myndum af dimma tímabili alheimsins Hubble var um daginn að ná myndum af svo gömlum hlutum að mjög líklega er að þeir séu frá því sem kallaðar hafa verið dimmu aldir alheimsins, eða fyrir um 13 milljörðum ára.
Hubble stjörnusjónaukinn getur varla náð myndum af jafn fjarlægum hlutum, en talið er að James Webb stjörnukíkirinn sem áætlaður er upp í loftið 2007 muni geta náð betri myndum af þessu svæði.

Dimmu aldirnar í sögu alheimsins voru, eins og áður kom fram fyrir um 13 milljörðum ára. Á þessum tíma var ekki mikið ljós í alheiminum, eins og nafið gefur að kynna, alheimurinn var þó alls ekki dauður, en gríðarlega mikil efnabreyting fór fram á þessum tíma. Alheimurinn þandist út á gríðarlegum hraða, en var þó mörgum sinnum minni en hann er í dag.

[ <a href="http://hubblesite.org/newscenter/archive/2003/05/text">hubblesite.com </a> ]
Reason is immortal, all else mortal.