Stjarneðlisfræði: Framandi efni upptvötað með hjálp XMM Stuttu eftir Big Bang er því haldið fram að allt efni í alheiminum hafi verið brotið niður í minnstu mögulegu eindir (og nei..ekki vetni ;).
Sumir vísindamenn halda því fram að þetta upphaflega efni eins og það er kallað geti orðið til inni í mjög eðlisþungum neturan-stjörnum. Með því að nota XMM-Newton geimstjörnukíkinn er hópur vísindamanna að skoða þéttleika á nokkrum newtron-stjörun og athuga hvort það fari yfir þéttleika venjulegs efnis.

Nánar um málið:
[ <a href="http://www.esa.int/export/esaCP/ESAK117708D_index_0.html">esa.int</a> ]
Reason is immortal, all else mortal.