þarna er nótt í Evrópu. fannst þetta flott mynd og ákvað að setja hana hérna inn
Vísindamenn hafa nú fundið með HST það sem þeir telja vera sterkustu gögn sem benda til þess að hulduefni sé raunverulegt.
Nýr kíkir frá NASA í samstarfi við ESA og CSA(ASC) sem er áætlað að koma á sporbraut um jörðu árið 2013. Kíkirinn hlýtur heitið James Webb Space Telescope og á að taka við af HST. Hann er töluvert stærri eða 6,5m í þvermál á meðan HST er 2,4m og er því um 6 sinnum stærri. Einnig er hann gæddur góðum IR-búnaði.