Geimfarið MRO(hægt að lesa um það í hliðardálkinum á forsíðu áhugamálsins) tók þessa mynd nýlega, af skriðum á Mars. Þarna sést ís og ryk fossa niður hlíðar í grennd við norðurpól plánetunnar.
                
              
              Skriður á Mars
              
              
              Geimfarið MRO(hægt að lesa um það í hliðardálkinum á forsíðu áhugamálsins) tók þessa mynd nýlega, af skriðum á Mars. Þarna sést ís og ryk fossa niður hlíðar í grennd við norðurpól plánetunnar.