Títan Mynd af Títan, sem er það stærsta af fjölmörgum tunglum Satúrnusar.

Strikin eiga að sýna hvernig ljósið frá stjörnu “bognar” þegar tunglið fer fyrir hana. Títan er með mjög þykkan lofthjúp svo ljósið hverfur hægt.

Mynd eftir C.Carreau.