Rhea Enn ein myndin tekin úr geimfarinu Cassini, og þessi er af Rhea, næststærsta tungli Satúrnusar.