Nokkur stjörnumerki á suðurhvelinu Mynd frá Hubble-sjónaukanum, þarna sjást meðal annars stjörnumerkin Hrafninn, Hýdran og Meyjan. Hýdran er stærst af hefðbundnu stjörnumerkjunum. Að auki er Spica merkt inn, sem er skærasta stjarnan í Meyjunni, og ein af skærustu stjörnunum á næturhimninum.