Kúluþyrpingin er hluti af Vetrarbrautinni okkaar og inniheldur milljónir gamalla stjarna (sjá má fullt af rauðum risum á myndinni).47 Tucanae sést því miður ekki frá Íslandi. Ef menn ferðast sunnarlega á hnöttinn má sjá hana á himninunum rétt hjá Litla-Magellanskýinu.