Geimvísindi 116 plánetur hafa fundist í öðrum sólkerfum en allar eru þær á stærð við Júpíter. Mælitæki sem þarf til að finna plánetur á stærð við jörðina þarf gríðarmikla nákvæmni en það ótrúlega hefur gerst að búið er að gera slíkt tæki sem áætlað að verði skotið á loft árið 2009.