Ég las nýlega grein um það að mannkynið þurfi að fara að nema land í geimnum innan 50 ára til að geta haldið uppi sömu lífsgæðum.

Við lestur þessarar greinar vöknuðu hjá mér ýmsar spurningar, t.d.:


- Munu hinar minni þjóðir (t.d. Ísland) fá einhver landsvæði eða munu einungis þær þjóðir sem ráða yfir geimtækni geta numið land

- Ef einingus geimtækniþjóðir munu geta numið land, verða hinar þjóðirnar þá að kaupa landsvæði af þeim á öðrum plánetum?

- Ef að minni þjóðir verða að kaupa landsvæði, geta Bandaríkjamenn (sem ráða yfir mestri tækni og fjármagni) þá útilokað óvinaþjóðir sínar?

Komið endilega með fleiri spurningar og svö