Lengi hef ég haldið að það sé líf á öðrum plánetum en núna
finnst mér líkurnar stöðugt minnka. Það sem þarf til að það
verði til líf er nefnilega svo mikið. Var það annars ekki nema
fáránleg tilviljun að það varð til líf héð á þessari plánetu. Þó að
alheimurinn sé alveg endalaust stór þá held ég samt að
líkurnar á því að það myndist einhvernskonar líf í öðrum
sólkerfum séu u.þ.b 1 á móti 100000000000000000000 eða
eihvað soleiðis ;) ef einhver getur fært rök á móti mínum þá
endilega látiði vaða. ps ég hef mikla löngun til að trúa því að á
minni líftíð verði first contact. Kveðja Cyrax