Vissuð þið að rauð norðurljós (og suðurljós) verða til vegna árekstrar öreinda frá sólu á nitursameindir í 220 km hæð, og græn vegna árekstrar við súrefni í um 100 km hæð.

Kveðja kariemil, sá sem sendi inn fyrsta geimvísindapóstinn<br><br>“Damn, where are my pants…”
——————————
<b>kariemil</b>:
www.itn.is/~hbriem/kari/
eða
www.kasmir.hugi.is/~karemil
Af mér hrynja viskuperlurnar…