Ég hafði lítið að gera í dag svo að ég fór að leita á netinu að random hlutum og fann þar hve mikill hluti fólks trúir ekki því að menn hafi lent á tunglinu svo að ég fann síðu sem sýndi sannanir:

http://www.telegraph.co.uk/science/space/5833633/Apollo-11-Moon-landing-conspiracy-theories-debunked.html

PS. endilega látið vita ef þið hafið einhverjar spurningar eða ef þið vitið um eitthvað annað sem bendir til að tungllendingar séu falsaðar.