
Eins og flestir vita þá er Venus hin eitraða ástar pláneta sólkerfis okkar.
En ef Venus var eitt sinn eins og Jörðin og liðið þar breytti henni í þessa eitruðu plánetu? Hvernig? Hvað erum við að gera?
Menga og menga. Segjum að liðið á Venus hafi verið að menga, sleppa úrgangie í sjóinn, vatnið og höfðu gert það í mörg mörg ár. Og hvað? Kíkjum á Venus og gáum hvort við lifum sek af.
Takk fyrir og verði ykkur af góðu.
p.s Þetta heyrði ég og vill bara sjá ykkar skoðanir. =)