Góðan og blessaðan daginn.
Ég er að leita að forriti þar sem hægt er að setja upp sólkerfi frá grunni. Hef verið að googla en finn ekkert “nothæft”.
Ég þarf þetta fyrir skólaverkefni og þarf að gera sett upp sól(ir) og láta nokkrar plánetur snúast í kringum hana/þær. Ekki væri verra ef hægt væri að getja pláneturnar upp frá grunni, skipuleggja höf og fjöll og svo fram vegis.

Veit einhver um forrit sem fullnægir þessum þörfum?
uPhone

Bætt við 2. júní 2008 - 23:20
ATH að það skiptir mig engu máli hvort það er í Mac eða PC
Það er nefnilega það.