Nei, nútíma stjörnufræðingar tala bara um jörðina (e. Earth). Það er enginn ástæða til að hafa neitt fræðiheiti eins og við höfum um lífverur, enda bara hægt að telja mikilvægustu reikistjörnurnar á fingrum sér.
Á máli stærðfræðinnar er þó gjarnan notað ákveðið tákn fyrir jörðina (
http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Earth_symbol.svg). Þetta er það eina sem gæti talist staðlað heiti á jörðinni.