var að pæla…. ég las einhverstaðar að ef þú horfir á stjörnu ertu að horfa á hana eins og hún var fyrir einhverjum milljónum alda ekki rétt? getur þá ekki verið að við séum eina sólkerfið eftir í vetrabrautinni. (þ.a.s að hin sólkerfin hafa endað í svartholi eða þessháttar.)?