Ja, ég tók könnunina út bæði afþví það voru svo fáar sendar inn, og líka afþví einu kannanirnar sem komu inn voru “hefurðu séð geimverur/UFO?” og “trúirðu á geimverur?” og þess háttar rugl sem tengist áhugamálinu ekki neitt og ætti frekar heima /dulspeki.