Geimverur koma ekki næstu aldirnar það er garanterað. Við erum vísindalega stutt komin og erum líkari dýrum en vitsmunaverum að sumu leyti. Ég hef að vísu bara ein góð rök fyrir þessu. Rándýrin merkja sér svæði með ýmsu móti til að passa auðlindir sínar svo sem hjörðir af grasætum sem eiga þar leið um. Við gerum það sama með kol olíu og okkar auðlindir með því að setja línur á kort og förum gjarnan að slást við nágrannan um svæði sem innihalda aðlindir. Það sem ég er að meina með þessu akkuru ætti einhver kynþáttur með fullu viti að vilja koma nálægt okkur á meðan við erum svona? Kannski er ég ruglaður hver veit?