vinur minn sagði mér að hann hefði lesið einhverstaðar að það væri líklegt að það væru til margir alheimar.

ég fór að pæla í þessu og komst að þessu:
Planeturnar eru allar kringlóttar. stjörnuþokurnar gætu verið kringlóttar. og inni þeim eru margar milljónir pláneta. Ef það eru til margir alheimar gætu þeir þá ekki verið kringlóttir með mörgum mörgum stjörnuþokum í og þær með mörgum milljónum pláneta í. Sem þíðir þá að það að gætu verið til margir alhheimar með þessu í inni í öðrum alheimum og …

kannski er þetta bara bull. En endilega segið ykkar skoðun
You only have ONE life, for gods sake live it!