Allir að kíkja út í himinn í kvöld og horfið í áttini að stjörnumerkinu Perseus, það verður halastjarna sjáanleg í kvöld Machholz heitir halastjarnan og þeir sem eiga stjörnukíkir eða handkíki þá myndi það hjálpa til.
//