Ég mæli ótvírætt með því að fólk lesi skáldsögurnar (2001, 2010, 3001 osfrv) eða smásögurnar hans. Sérstaklega smásögurnar þar sem hann fer oftast mun lengra fram í tímann í sínum skáldsöguspádómum en venjulegt er. Kíkið líka á Rendevouz with Rama, snilld sem er að komast á filmu.
—–