Mig langar að spyrja ykkur hvort það sé hægt að kaupa stjörnukíki hérna á íslandi, og hvort þið vitið hvað eitt svona stikki kostar cirka?
En allavega að þá hef ég smá áhuga á þessu og langar geðveikt að prófa svona kíki og var að velta því hvað þeir ná eiginlega langt, þá þessir svona sem almeningu á efni á? Er allveg hægt að kíkja á t.d. Mars eða þessvegna Júpíter, eða lengra??
Fyrir þá sem eru að nota stjörnu kíki. Er etta ekki geðveikt spenandi að geta horft svona á aðrar stjörnur eða plánetur nánast með berum augum? :)