Þegar ég sá skoðunarkönnunina um hugsanlegt samband milli jarðar okkar og annarajarðaverur og hversu margir álíta það óhugsandi vil ég koma eftirfarandi inn í umræðuna. Heimsfræði Dr. Helga Péturss sem er höfundur Nýals er tekið skýrt fram að maðurinn er alla tíð frá fæðingu til framlífs í sambandi við alheiminn jafnt og að vera í sambandi við sína samjörðunga. Lífríkið er í (aldrifi) órjúfndi sambandi við lífríki alheimsins. Jafnt við guðlegar þroska verur og lítt þroskaðar. Vandi mannsins er að greina þar á milli og kanna í eigin huga hvað er aðkomið og hvað er hans. Eftir sem áður geta menn haft á þessu skoðanir, en þær eru ekki alltaf byggðar á þekkingu né staðreyndum.