Almyrkvi á tungli verður kvöldið 8. nóvember.
Öfugt við myrkvann í vor sést þessi myrkvi mjög vel á öllum Norðurlöndum.
Myrkvinn hefst kl. 11:32 og hálfum öðrum tíma síðar verður máninn alveg hulinn í skugga. Þar eð máninn fer ekki alveg þvert gegnum skugga jarðar, varir myrkvinn ekki nema í 24 mínútur.
Á meðan má sjá margar skýrar stjörnur í grenndinni - stjörnur sem aftur verða vandséðar í birtunni frá tunglinu, um leið og aftur fer að draga úr myrkvanum.

Þetta bara verður hver stjörnuáhugamaður að sjá….

Bestu hveðjur: ZomB