Ég fór með tíundu bekkjunum tvemur í skólanum mínum í Þórsmörk 24-26 síðastliðinn. Á kveldi fimmtudags voru allir í matsalnum og voru einhverjir leikir í gangi. Ég leit svo út um gluggan og upp að fjallinu, þar sá ég svolítið skrýtið.
Þetta var eins og stjarna, skein og allt sem tengist því, en þetta fór alltaf til hægri og vinstri mjög hratt, aldrei upp né niður. Ég benti 3 gaurum að þessu og þeir sáu þetta líka. Klukkan var eitthvað um 9:30-10. Svo er við fórum út um 11 var þetta horfið.
Það var ansi skrítið að sjá eitthvað svona og þetta fór of hratt framm og til baka til að geta verið gervihnöttur.
Það væri gaman að vita hvað þetta væri :) þó það kemur öruglega seint í ljós.

(Þetta var í suður, suð-vestur átt, annars veit ég það ekki alveg var enginn áttaviti né neitt)
<br><br>–==Ég hef enga hugmynd af hverju ég sagði þetta==–

<b>Dod</b>: BoneBreaker
<b>BattleField 1942</b>: [The Lost] WarHero
<b>Somtheng else</b>: The Unknown

<i>“We shall go on to the end.
We shall fight in France, we shall fight on the seas and oceans,
We shall fight with growing confidence and growing strength in the air,
We shall defend our island, whatever the cost may be,
We shall fight on the beaches, we shall fight on the landing grounds,
We shall fight in the fields, and in the streets,
We shall fight in the hills;
We shall never surrender”</i>
- Winston Churchill, 4 JUNE 1940
Ég tek enga ábyrgð á því ef þið trúið orðum mínum.