Þetta tækifæri mun ekki gefast aftur í 250ár og er að gerast núna í fysta skipti síðan á steinöld.

Copy/paste af <a href="http://www.almanak.hi.is/mars.html">http://www.almanak.hi.is/mars.html</a>
Þegar Mars er eins nærri jörðu og nú, gefst áhugamönnum gott tækifæri til að skoða hann í stjörnusjónaukum. Því miður verður hann lágt á lofti frá Íslandi séð. Hinn 27. ágúst kemur hann upp í Reykjavík kl. 21:59 og sest kl. 05:32. Hann er í hásuðri kl. 01:47 og þá hæst á lofti, 10° yfir sjóndeildarhring. Fram í október verður hann bjartari en nokkur önnur stjarna, ef Venus er undanskilin, en Venus verður ekki sýnileg á þessu hausti og keppir því ekki við Mars á stjörnuhimninum.
Live to update