í könnuninni sem var hérna á síðunni var spurt hvort að maður trúði því að Guð hafi skapað Jörðina á 7 dögum eða hvort hún hafi orðið til við mikla hvell, þá voru svarmöguleikar Big bang!! sem var lang flestir sem svöruðu en um að Guð hafi skapað jörðina á 7 dögum var bara eitthvað um 15%!!
Ef maður fer að pæla í því, þá er jörðin næstum fullkomin! Ef maður fer að líta á Manneskjurnar, líkamsbyggingin á þeim er MJÖG vel gerð, próiði að pæla aðeins í líkamsbyggingunni! Einnig hvernig allt lífið er á jörðinni! og hvernig náttúran sér fyrir sér!!
Það er ekki möguleiki á að Jörðin og allt líf á henni hafi orðið til af tilviljun, það hlýtur að vera einhver arkitekt af þessu öllu saman ss.Guð ……..allavega er það mín skoðun :-D