Það er alltaf verið að kanna hvort það finnist líf á Mars.
Vísindamenn telja að ef þeir finna vatn hlítur að vera líf á Mars.
En þótt jörðin hafi þróast með vatni og fyrstu lífverurunar verið í vatni þarf ekki endilega að Mars þurfi að lifa á vatni og súrefni eins og við.