Ég var að hugsa þetta með þróun mannsins, hann byrjaði sem lítil baktería ekki mikið stærri en 1/1000 af títiprjónshaus..
Svo hefur hann þróast í stærri lífverur svo í apann..
og svo loks þessa manneskju sem til er í dag..!
hvernig er það er e-d sem getur sannað það að hann sé ekki enn að þróast og verði kannski allt öðruvísi eftir mörg þúsund ár ?

kannski fáránleg hugmynd enn ég var nú samt að spá í þetta!
Kveðja, Unix