Árið 1965 voru X-ray´s uppgötvaðir nálægt Cygnus stjörnumerkinu og kallað bara Cygnus X-1.
X-rayið var staðsett nálægt daufri stjörnu, HD-226868 sem er bara dauf því hun er 10.000 ljósár í burtu. Reyndar er þetta risa stjarna, 30x massin á sólinni okkar.

Þessi sól er ein af tveim sem ganga í hring um hver aðra á hverjum 5.6 dögum. Geislarnir koma frá hinni stjörnunni, sem er félagi hd-2266868 og er Cygnus X-1. Og með útreikningum kom í ljós að hún er 5-8x massinn á okkar sól. Þar sem hún er svona massamikil ætti hún að vera sjáanleg. En ekkert sést frá þeim stað þar sem upptök geislanna eru.

Hún hlýtur því að vera fallinn saman og er því of lítil til að sjást.
En þar sem Cygnus-1 er meira en 5x stærð okkar sólar, er hún of massamikil til að vera hvítur dvergur, og líka of massamikil til að vera nifteinda stjarna; Þetta getur því ekki verið annað en svarthol. Og það fyrsta sem var uppgötvað.
(þýtt úr ensku leshefti :)


<br><br>——————————————-
Gentlemen,you can´t fight in here!
This is the War Room !