Þessari spurningu er auðvelt að svara, ef við ímyndum okkur að þú kæmist á einhvern hátt á ljóshraða myndi ferðalagið taka nákvæmlega 0 sekúndur fyrir þér, hvert sem ferðinni er heitið. Fyrir einhvern sem stendur við hliðina myndi tíminn vera

(fjarlægðin milli byrjunarpunkts og heimsenda) / ~300.000 km/sek

Nema við gerum ráð fyrir að endimörk alheimsins hreyfist til á einhverjum ákveðnum hraða, þá eru samt til jöfnur til að reikna það út.
Betur sjá augu en eyru