Það er ekkert eins fyndið og að heira fólk tala um hvort það séu til geimverur,því að það þarf ekki að vera annað en einhverskonar líform sem finst til að sanna það.
það þarf næstum bara að vera eitthvað annað en grjót.
spurninginn er aftur á móti hvort það sé vitsmunalíf á öðrum hnöttum, en möguleikarnir miðað við hvað það eru til margar plánetur sem geta haldið uppi lífi að þó að það væru alveg allra mynstu líkur fyrir hverja plánetu að mynda líf er samt góðar líkur á að það fynnist vitsmuna líf á annari plánetu.
þá er bara að vita hvað við viljum kalla vitsmuna líf, er það eitthvað sem er eins og fiskr, spendír eða maður.
Auðvitað eru allart tegundir mis gáfaðar og einstæklingar mis gáfaðir innan hvers stofns en hvað gerum við ef að skimsamasta dýrið eða geimveran sem við finnum er eins gáfað og api.
Verða ekki allir fyrir svo littlum vonbrygðum ef að það sem búið er að valdra þvílíkum ummræðum reinist svo bara vera annað dýr, og komum við eitthvað betur framm við það en dýrin á jörðinni, krifjum fyrsta dýrið sem við finnum til að vita meira um það og hvað það getur gert.
vonum bara að það líði mörg ár áður en við förum að hitta geimverur(ef það gerist einhvertíma) því að menn eru ekki tilbúnir að hitta þær.
Svo gæti líka alveg gert að einhvern daginn gerist þetta og það gangi mjög vel upp, hafið þið einhvertíma séð þeirri hugmynd fleigt framm. nei því að það er ekkert voða spennandi í skemmtanagildi hugsað.