Þeir hjá NASA eru snillingar.

Þegar þeir byrjuðu fyrst að senda upp menn í geiminn, komust þeir fljótlega að því að kúlupennar virkuðu ekki í þyngdarleysi. Sérfræðingar stofnunarinnar eyddu áratug og nokkrum milljónum dollara í að búa til penna sem skrifar í þyngdarleysi, á hvolfi, neðansjávar og á hvaða yfirborði sem er, þar á meðal á gler og einnig þolir hann hitastig frá 0-300C.

Rússar notuðu blýant…