Vísindamenn NASA tilkynningu í síðustu viku að þeir hefðu fundið sterkar vísbendingar þess efnis að vatn flæði á yfirborði Mars. Þessar upplýsingar þykja mjög auka lýkurnar að líf finnist á Mars.

Það var könnunargeimfarið Mars Global Surveyor sem kom mönnum á snoðir um þetta en það sendi til Jarðar myndir af giljum og skriðum.
Oli :)