Eyðist efni og myndast efni? Er ekki alltaf sama magn efnis í heiminum?

Segjum svo að ég sé 100kg járn kassa og inní honum 20kg tré kassa og 3kg af termítum 20kg af mold 2 plöntur sem vega óákveðið mikið og svo vökvunarkerfi sem vegur 10kg.

Þetta eru 153kg. Ekkert annað fer úr eða inní kassann. Þessi kassa táknar alheiminn. Mun ekki kassin alltaf halda 153kg? Ég myndi halda það.
Enn flest okkar vitum að efni getur tekið annaðform og annaðeðli, enn þegar það gerist eyðist þá einhvað efni alveg úr heiminum, meina þá að kassin gæti farið úr 153kg í 150kg?
Ég held að það gæti ekki gerst.

Úr hverju verða efni? Verða þau ekki til úr öðrum efnum? Enn það make-ar ekkert sens. Hvernig urðu þá fyrstu efnin til? Urðu þau til úr sjálfum sér?

Ég trúi því ekki að svarthol eyði efni því efni geta ekki eyðst. Heimurinn hlýtur að viðhalda sama massa allan tímann. Held að svarthol pressi efni saman og svo eftir billjónir ára þegar svarthol éta hvort annað og ekkert verður að engu að þá springi þetta og þá endurtaki þetta allt sig aftur eins og BigBang. Enn stóra spurningin sem við munum aldrei fá svarað er hvaðan kom efnið? Segjum svo að ég myndi ákveða að verða svarthol og myndi láta pressa járn kassann í pínkulítin kassa, kassin myndu trúlega ekki tapa neina þyngt. Enn er hægt að pressa efni inní sig sjálft? Gæti ég presst hann svo mikið að hann myndi bara alveg hverfa?

Mig langar að vita hvað ykkur finnst um þessar hugmyndir mínar. :)