Þetta er staðreind. Við erum geimverur. Orðið geim-verur þýðir ekkert anna en verur í geimnum. Við erum verur í geimnum.

En það þýðir ekki að ef það er einhver þarna úti sé hann ekki geimvera. Hann er líka vera í geimnum.

Þú ert líklega að hugsa núna: “Bara bull!” En þetta er satt. Við erum kannski ein í geimnum en samt eru verur í geimnum geimverur.

Menn hafa lengi hlustað eftir útvarpssendingum úr geimnum og þeir hafa oft heirt eitthvað sem er bara truflun frá flugvél eða álíka.

En einu sinni var prófessor í eyðimörkinni í Ohio að hlusta og heyrði eitthvað. Það var ekkert á staðnum sem hefði hugsanlega getað truflað sendinguna. Merkið kom frá stjörnu sem heytir Santareega. Sú stjarna er í 64,3 ljósára fjarlægð þannig ef við myndum senda eitthvað út fengum við ekki svar fyrr en eftir rúmlega 1000 ár. Sendingin er það lengi á leiðinni.

Það er ekki einsdæmi að einhvað merki er greint en engin skýring er á því.

Þetta gæti þýtt að við séum ekki ein í geimnum.

Við munum líklega aldrei komast að því.