Verður heimsendir 26. Október árið 2028? Verður heimsendir 26. Október árið 2028?


Já, því þá koma geimverur og drepa okkur öll!!! - Djók! d;D


Ég spyr að þessu því þá mun lofsteinninn “1997 XF11” Þjóta frammhjá jörðinni (eða það segja þeir í dag). Útreiknuð vegalengdin frá loftsteininum og hingar, þegar hann verður sem næst jörðu verður á milli 865.000 km til 951.000 km (86.000 km ónákvæmni). Það er uþb. 2,5 sinnum fjarlagðin frá jörðu til tunglsins (vegalengdin frá jörðu og að tungli er 384.467 km (veit nú ekki hvort það er svona nákvæmt!)).

Var það svo ekki svo árið 1996 sem loftsteinn fór svona frammhjá og enginn fékk að vita það fyrr enn eftirá, og ef ég man rétt þá voru þeir sem vissu þetta hræddir um impact.

Ef einhver veit eitthvað meira væri gaman að vita það og líka ef þið fynnið einhverjar upplýsingar um þennann sem fór frammhjá 1996
t.d. hver vegjalengdin var þá. Mig minnir að það hafi verið í Feb 1996, leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér!


Linkarnir sem ég fann þetta efni á:

http://kids.infoplease.lycos.com/spot/fasteroid.html
http://www.jpl.nasa.gov/releases/98/asteroid.html
http://ssd.jpl.nasa.gov/ca_97xf11.html - (Besta síðan)


Linkar um svipað efni:

http://www.spacedaily.com/spacecast/news/asteroid-99c.html
http://impact.arc.nasa.gov/introduction/faq-neo.html

P.S.
Og nú þurfum við víst að fara leita að BESTU BORURUM Í HEIMI og velja þessa 1.000.000 bandaríkjamenn sem eiga að fara í loftvarnarbyrgin! (Armageddon og Deep Impact)