Til eru margir miðlar sem telja sig geta farið úr líkamanum.Einn fremsti miðill okkar tíma er án efa Robert Alan Monreu eða Ram eins og hann var oftast kallaður.Ram fór reyndar ekki í sína fyrstu sálarferð fyrr en han var um fertugt en þá fékk þessa óbærilegu hitatilfinngu og leið eins og hann væri að deyja.Hann ákvað að leggjast inní rúm en þar leið yfir hann og næsta sem hann sá var að hann var að svífa nær loftinu og leit niður og sá sinn eigin líkama þar liggjandi í rúminu.Ram varð svo hræddur að hann einhvernveginn slakaði sér aftur niður og þurfti að móta sálina aftur inní líkamann sinn.Eftir þetta byrjaði hann að fikra sig áfram í þessu og fyrr en varir var hann byrjaður að geta þetta þegar hann vildi og gat farið hvert sem hann vildi.Ram segir að allir geti farið úr sínum líkama,það þurfi bara æfingu,þolinmæði og einbeitningu.Hægt er að finna ítarlegar lýsingar á öllu þessu í bók eftir ram sem að ég mæli eindregið með.