Ok bara í byrjun vill ég seigja að þetta er ekki úthugsuð grein heldur bara smá brainstorming.

Ok ég er heima hjá mér að hugsa að fá mér tölvuleik sem heitir EVE en ég er bara sú típa sem kaupir ekki neitt nema að ég viti 100% hvað það er. Ok ég er að lesa flottar greinar á þessari síðu og þá kem ég að grein sem er mjög skrýtinn.

Í þessari grein er fjallað um hvernig heimur leiksins varð til og þar fynn ég aðra útskýringu á hví erum við hér og erum við ein.
En í þessari grein er fjallað um að háþróaðar lífverur( mannverur í leiknum ) hafi ferðast langt út í geim og þar fynna þeir stór náttúruleg ormagöng sem liggur í óþekkt sólkerfi langt langt í burtu. auðvitað er þessi nýji heimur strax landneminn (geimneminn).
en aðeins eftir stuttan tíma eru komnar mörghundruð nýlendubúa til að lifa í þessum nýja heimi, en þá gerist hryllilegur hlutur, hliðið lokast og er óopnanlegt. Nú eru allir nýlendu búarnir illa settir, ekki vel búnir og aðeins fáir eru á plánetum með náttúrulegu loftslagi og súrefni til að viðhalda lífi. eftir sinn tíma fara flestar nýlendurnar í eyði og aðeins nokkrir lifa þetta af.

Ok núna kemur innskotið mitt.
seigjum að forfeður okkar voru þessar geimverur en hví erum við þá ekki þróaðari, svarið er einfallt t.d þú kannt ekki að búa til Pc tölvu úr grasi. Þess vegna fór tæknin í eiði sem hefur verið á þessari nýlendu ( nýlendan sjálf er þá grafinn mörghundruð metra neðanjarðar eða bara bráðnað saman við hraun ú eldgosi.(það eru mikklu fleiri ástæður til nenni ekki að skrifa þær)). Ok en margir seigja kannski að þeir hafa kannski að til eru steingerfingar af forfeðrum manna, það er líka til svar við þessu. Fyrstu menn voru littlir það gæti þýtt að heimaveröld nýlendumannana var með meira þyngdarafl en jörðin þess vegna eftir mörg mörg ár hlaut líkaminn að aðlaga sig að aðstæðum og verða beinni í baki. En hvers vegna ef mennirnir voru jafn gáfaðir og við fyrir mörg þúsund ára, hvers vegna gerðu þeir ekki meira en að bara fundið upp eld og léleg spjót. Svarið við þessu má fynna bara í sjálfri mannkynsögunni t.d eins og er fyrst vitað voru menn flakkarar ( ferðuðust með hjörðum eða fóru út um allt að leita að mat ) þetta kallar á lítinn hóp manna sem ferðast saman en hversu öflugir eru heilar á 100 mönnum ef þeir hafa einga þekkingu til að bera saman hugmyndir, þetta hlítur að leiða til littla þekkingu og ekki marga uppfynninga. En það sést að eftir að mennirnir fundu upp að nota búskap og vera ekki á flakki þá loksinns sjást eitthverjar jákvæðar hliðar mannsins. T.d hver kann að lifa að landinu ef hann er of háður að fá allan sinn mat og búnað úr eitthverju atom endurraðara, sem annað dæmi hversu vel heldurða að gangi að senda tíu New York búa ttil að búa í frumskói án matar og hjálpar, það yrði ekki að löngu eþangað til að allir fara að haga sér eins og apar vegna vannæringar og vitstols.

Ég veit að það eru glufur í þessari kenningu en mér fynnst þetta vera meira vit í en flest trúarbrögð á jörðinni hvað fynnst þér.