hefur fólk hér heyrt um hollenskann (vísinda)mann sem heitir erich von daniken. hann er ekki háskólamenntaður vísindamaður heldur sjálflærður. “og því er hann óháður akademískum aga sem er að hafa hliðsjón af kollegum sínum” . hann hefur t.d. gefið rök fyrir því að geimverur hafi byggt pýramídana í giza í egyptalandi og því að hægt sé fyrir okkur mennina að ferðast til annara sólkerfa. ég er að lesa bók eftir hann sem heitir “í geimfari til goðheima.” og í bókinni færir hann nokku góð rök fyrir því að “guðir fornra sagna og ritninga, þar á meðal Jehóva ísraels og okkar Æsir og Vanir, hafi verið háþroskaverur frá öðrum hnöttum sem heimsótt hafi hina frumstæðu jarðarbúa og gert grunnin að menningu þeirra.” þetta er ekki svo vitlaus bók sem kemur frá manni sem virðist hafa fáránlegar kenningar, en þegar þær eru skoðaðar betur, eru þær ekki svo vitlausar.