Það er eitt sem ég hef verið að pæla í svona frá því að eitthvað vit þróaðist í kollinum á mér.
Afhverju ættu geimverur að þurfa allar þessar helstu nauðsynjar sem við þurfum.
Ég meina hérna á jörðinni okkar myndaðist líf útaf áhveðnum efna samsettningum og einhverju soleiðis
Afhverju gæti þá ekki hafa myndast líf þarna úti sem byggist á einhverju öðru efni, sem er þá væntanlega óþekkt hér.
Það er í rauninni rugl að segja að það þurfi endilega:
vatn, ákveðinn hita og allt það
Og það fólk sem segir að það séu ekki til geimverur eru bara fólk sem nennir ekki að pæla í því sem það segir. Við erum hér, afherju er ekki eitthvað annað þarna úti.
Það er nú nógu mikið plássið ekki satt.
What if bob was one of us?