Settur hefur verið upp nýr kubbur hér á /dyr en sá kallast dýr vikunnar. Það þýðir að nú getur þú sent inn mynd af dýrinu þínu og svarað nokkrum spurningum um það og allir geta kynnt sér dýrið þitt.

Aðeins á að svara spurningum um eitt dýr í einu, ef þú átt fleiri þá er þér velkomið að senda inn aftur!
Just ask yourself: WWCD!