Flekkur Þetta er hamsturinn minn hann Flekkur :)
Ég keypti hann á föstudaginn.
Hann er alveg yndislegur í alla staði.
Rosalega gæfur, alger bangsi og þess vegna stundum kallaður Panda.
Skemmir ekki fyrir að hann sé í sömu litum og Pandabirnir :)