Ég á hamstur og hef tekið eftir því að hann er með sár hjá einum afturfætinum, þetta er frekar stórt og djúpt sár og ég tók eftir því að það var farið að gróa saman en svo setti ég hann í pössun meðan ég skrapp í bæinn (á heima út á landi) og þá varð það farið að versna aftur og ég veit ekki hvort að ég ætti að láta það vera eða hvort ég ætti að kíkja með hann til dýralæknis eða hvað… Getur einhver hjálpað mér? kanski einhver sem hefur lent í þessu eða hvað…

TAKK