Er einhver hér sem hefur hugmynd um hvernig gárar haga sér í tilhugalífinu/varpi og hvað þetta tekur allt langan tíma?? Við erum með karl og kerlingu í búri og það er búið að vera stanslausar uppáferðir mörgum sinnum á dag í 12 daga, þau eru með varpkassa en fara aldrei í hann. Gera þau þetta sér til gamans eða eru þau að rembast við að verpa???
Endilega fræðið mig ef þið vitið eitthvað.
Kveðja, alsig