Ég óska eftir kettlingi, eiginlega alveg sama hvernig á litinn. Helst læða en allt í lagi ef það er fress :) Það eru 2 læður nú þegar á heimilinu og ein tík, öll mjög blíð og góð við allt og alla. Kettlingurinn mun fá mikla ást og mikið kúr! Endilega láta mig vita ef þú ert að leita af heimili fyrir kettling.