Hvar er hægt að fá "Bearded Dragon" Hér á landi?
Ég var að spá í að fá mér eðlu sem er þekkt á ensku sem "Bearded Dragon/ Pogona" vegna ofnæma á heimlinu.
Og mig langaði vita hvar það er hægt að fá þær hér á landi og eða hvað myndi kosta að flytja eina inn?