Hér er ég með eina spurningu:
Uppáhaldshundategundin mín er Siberian Husky ég hef ekki orðið vör við þessa tegund hérna á Íslandi. Ef þið vitið hvort tegundin sé ræktuð á Íslandi viljið þið þá vera svo rosalega góð að skrifa mér svar tilbaka, hvar hann sé ræktaður oh hvort sé hægt að fá hann hérna á Íslandi?