Það eru 2 fuglar á heimilinu. Einn fékk ég þegar ég var 6 ára, hinn á litla systir mín sem er 9 ára og er hún búin að eiga hann í 1 ár. Litla systir mín er ekkert voðalega mikið að temja hann því hún kann það bara ekki. Ég vandi hann að fara á putta, en málið er að hann bítur samt. Ég reyni að fara rosalega hægt að honum, fyrst kroppar hann bara svona aðeins í mann, en svo, um leið og maður snertir hann þá bítur hann allveg ROSALEGA fast. Það er misjafnt hvað hann bítur fast, ef það er ekkert fast, þá hikar maður ekki undan og hann kemur á puttann. Ef hann bítur fast þá reynir maður að hika ekki undan, en hann bítur bara svo fast að stundum ræð ég ekki við mig. Ég veit ekkert hvernig ég get vanið hann á að hætta að bíta, því fuglinn minn (fyrir utan það að ég fékk hann 6 ára) hefur aldrei bitið, eða kannski svona 3 sinnum, hann er svo góður. HVernig get ég vanið hann af þessu???
<br><br><a href="http://www.gummijoh.net/hlynur/katrinalma“ onmouseover=”window.status='KaTrInAl';return true;“ onmouseout=”window.status='';return true;“><IMG SRC=”http://www.contrabandent.com/cwm/s/contrib/edoom/bitehard.gif“ border=0><i><b>KaTrInAl</b></i></a><p><br>
<a href=”http://www.hugi.is/forsida/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=500462&iBoardID=52">Setjum íslandsmet í greinasvörum!</a